» Party in the moonlight and dance to the sunrise...laugardagur, apríl 21, 2007

Tímabundinn flutningur


Það er mikið að gera hjá mér í vinnu og einkalífi þessa dagana og því er lítið bloggað hérna megin. Þar til að vertíðinni hjá mér lýkur þetta vorið má finna fréttir af mér á vikari.blog.is

Að öðru leyti gengur lífið sinn vanagang hjá mér og ég get upplýst að ég er á leiðinni til Spánar í golf næstkomandi föstudag. Ég verð í 10 daga í sólinni og kem sólbrúnn og sætur tilbaka rétt fyrir kosningar og Eurovision.


mánudagur, apríl 02, 2007

Árgangur '78


Ég get ekki neitað því að ég brosti út í annað þegar ég rakst á þessa mynd á netinu í kvöld. Þetta hafa greinilega verið ánægjulegir endurfundir hjá '78 árgangnum í Víkinni.


Baldur Smári
  • » Tölvupóstur «

  • » að skoða «

Bloggarar


Tenglar


Líkamsrækt


HuxjónirATOM 0.3